Mælum með

Villibráðamatseðill á KOL

KOL býður upp á fjögurra rétta villibráðamatseðil í nóvember. 👌

Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti frá La Celia í Argentínu

og Quinta do Vallado í Portúgal.🍷

Boðið verður upp á gómsæta villibráðasúpu í forrétt,

því næst hreindýrapaté og grafin rjúpa með ristuðum

heslihnetum og trufflumæjó. Í aðalrétt er ljúffeng hreindýrafillet

og andaconfit með rósmarínkartöflumús, sveppum og möndlum.

Bláberja- og timjanostakaka Í eftirrétt. 🍰

Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara.


Sjá matseðil í heild sinni hér ásamt vínpörun:

https://kolrestaurant.is/villibrad/

- -

Upp