Mælum með

Veisluþjónusta Ostabúðarinnar

Ostabúðin býður upp á veislumáltíðir af ýmsu tagi allt frá léttum hádegisverði upp í margréttaðan kvöldverð. Allt eftir óskum hvers og eins.

Hér eru nokkur dæmi af því sem Ostabúðin býður upp á en hægt er að kynna sér það nánar á www.ostabudin.is

Ostabakkar

4-5 tegundir af ostum íslenskum og erlendum
vínber
Tilheyrandi dressingar
heimabakað brauð


Osta og salami veisla

3 tegundir af ostum
2 tegundir af salami
Hráskinka
Laxatartar
Ólífur
Ávextir
Tilheyrandi dressingar
Heimabakað brauð


Kokkteilssnittur

Heitreykt villigæsabringa með laukchutney á brauðsnittu
Reyklaxatartar með parmesan á brauðsnittu
Saltfiskmús með tómatmarmelaði á brauðsnittu
Salami og hvítmygluostur með basilolíu á brauðsnittu
Grafið ærfillet með rjomaosti, sólþurrkuðum tómötum og pestó
Grafið hrossafillet með hollenskum Gouda og ólífu á pinna
Hráskinka með melónu á pinna
Hráskinkurúlla með geitaosti og gráfíkjumauki á brauðsnittu
Gæsalifraterrine með epla- og olífuchutney á brauðsnittu
Sweet chilli bakaður kjúklingur á spjóti.
Rækja með paprikusalsa á pinna
Innbökuð gæsalæri confit með gráfíkjumauki

- -

Upp