Mælum með

Vargurinn er kominn á Fabrikkuna!

Vargurinn er lentur á öllum stöðum Hamborgarafabrikkunnar. Vargurinn er villibráðarborgari úr íslenskri gæs – og kenndur við sjálfan varginn Snorra Rafnsson.

Um er að ræða 120 g. gæsaborgari með Aðalbláberjasultu frá Völlum í Svarfaðardal, grófkorna sinneps- og hunangssósu, bræddum Havarti osti og klettasalati. Hann er borinn fram með sætum frönskum.

- -

Upp