Fræðsla

Útvarpsleikhúsið: Egils saga

Ljósmynd: úr handriti Egil's sögu

Egils saga er ein frægust allra Íslendingasagna. Hér er á ferðinni túlkun höfundar, norska leikskáldsins Mortens Cranner, á þessari frægu Íslendingasögu sem frumflutt var í Útvarpsleikhúsinu fyrr á þessu ári. Verkið var styrkt af Menningarsjóði útvarpsstöðva. (Frá 2012)

Útvarpsleikgerð eftir Morten Cranner.
Þýðandi leiktexta: Ingunn Ásdísardóttir.
Þýðandi bundins máls: Þórarinn Eldjárn.
Tónlist: Hildur Ingveldar- Guðnadóttir.
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson.
Leikstjóri: Erling Jóhannesson.

Persónur og leikendur: Egill: Ingvar E. Sigurðsson. Bera: Arndís Hrönn Egilsdóttir. Skallagrímur: Jóhann Sigurðarson. Þórólfur: Hjálmar Hjálmarsson. Eiríkur Blóðöx: Kristján Franklín Magnús. Gunnhildur drottning: Harpa Arnardóttir. Þórir Hersir: Erlendur Eiríksson. Arinbjörn: Magnús Jónsson Auk þeirra: Víkingur Kristjánsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Gunnar Hansson, Guðjón Þorsteinn Pálmason, Pétur Einarsson, Edda Arnljótsdóttir og Sigurður Eyberg.

1. hluti: https://www.youtube.com/watch?v=9NNAtzEP05M

2. hluti: https://www.youtube.com/watch?v=sRPSA4Tzo6o

3. hluti: https://www.youtube.com/watch?v=5Fo8D49mXxE

- -

Upp