Fréttir

Upplýsingar um breytta sýningartíma

Í ljósi aðstæðna verða breytingar á dagskrá Borgarleikhússins. Við munum senda upplýsingar varðandi nýjar dagsetningar sýninga um leið og nýtt skipulag liggur fyrir.

Við leggjum upp með að færa sýningar á nýjar dagsetningar, en sætin sem leikhúsgestir höfðu tryggt sér verða hinsvegar þau sömu. Sýningar hefjast á ný þegar samkomubanni lýkur.

Við þökkum skilninginn og hlökkum til að sjá þig sem allra fyrst í Borgarleikhúsinu.

- -

Upp