Fréttir

Umskiptingar í Tjarnarbíó

Norðlenski leikhópurinn Umskiptingar mæta í Tjarnarbíó 21. október nk. með sýninguna Framhjá rauða húsinu og niður stigann!
Sýning sem hefur gengið fyrir fullu húsi á Akureyri og áhorfendur í skýjunum.

Kynnið ykkur verkið nánar og nælið ykkur í miða hér:http://tjarnarbio.is/syningar/#dagatal

- -

Upp