Fréttir

Tjarnarbíóbæklingurinn kominn á netið

Nú hefur Tjarnarbíó gefið út dagskrá sína fyrir leikárið 2018-2019. Bæklingurinn er hinn glæsilegasti og hægt er að sjá hann í stafrænu formi hér.

Eins og sjá má í dagskrárbæklingnum er leikárið í Tjarnarbíó afar spennandi og kennir þar ýmissa grasa. Fjöldinn allur af nýjum íslenskum leikverkum verður frumsýndur og athygli vekur hversu mikið spennandi dansleikhús verður sýnt á fjölunum við Tjarnargötuna í ár.

Leikhúsin.is óskar Tjarnarbíó innilega til hamingju með nýtt og spennandi leikár!

- -

Upp