Fréttir

Tjarnarbíó býður leikhúsgestum upp á Tjarnarkortið

Mynd: Tjarnarbíó (tjarnarbio.is)

Tjarnarbíó býður upp á hagkvæma leið til að njóta spennandi leikárs með Tjarnarkortinu.

Tjarnarkortið er klippikort sem þú getur notað að vild, það er ekki bundið við eitt nafn svo hægt er að nota þá á marga vegu; kaupa eitt fyrir alla fjölskylduna saman, gefa í gjöf eða allt eftir hentugleika hvers og eins. Í boði eru 2, 4, og 10 skipta klippikort og hverju klippikorti fylgir einnig 15% afsláttur af öllu því sem Tjarnarbarinn hefur uppá að bjóða.

Kynnið ykkur málið frekar inná tjarnarbio.is

- -

Upp