Fréttir

Þjóðleikhúsið gefur út fyrsta lagið úr Ronju Ræningjadóttur

Nú styttist óðum í frumsýningu söngleiksins Ronju Ræningjadóttur og margir eflaust orðnir spenntir fyrir því að horfa á Sölku Sól túlka þessa ástsælu barnabókapersónu á stóra sviði Þjóðleikhússins. Nú hefur Þjóðleikhúsið gefið út fyrsta lagið úr sýningunni, Anímónusönginn:

Ronja Ræningjadóttir er frumsýnd 15. september næstkomandi og miða á sýninguna má nálgast á vef Þjóðleikhússins.

- -

Upp