Fréttir

Þekkir þú leikárið sem er að hefjast?

Nú er nýtt og spennandi leikár hafið og starfsemi í öllum leikhúsum landsins farin á fullt. Borgarleikhúsið, Þjóðleikhúsið, Tjarnarbíó og Menningarfélag Akureyrar hafa gefið út kynningarefni fyrir komandi leikár og því er tilvalið að skella þessum flottu myndum í eitt RISAstórt quiz. Hvað þekkir þú mörg plaggöt?

- -

Upp