Fréttir

The Post Performance Blues Band með tónleika á Húrra í kvöld

Mynd: The Post Performance Blues Band

The Post Performance Blues Band með tónleika á Húrra í kvöld, 10. október. Berglind & Rúnar, Gráa slæðan og 900 stig munu einnig stíga á stokk. Miðaverð er aðeins 1000kr. Viðburðurinn er hluti af Sequenses off-venue concert. Allir velkomnir!

PPBB er hugarfóstur hóps nemenda í alþjóðlegu meistaranámi í sviðslistum við Listaháskóla Íslands. Verkefnið er að hluta til framhald af samstarfi við listamannateymið BoyleANDshaw og Adam Gibbons sem vann með hópnum á Cycle Music and Art Festival.

Nánar um viðburðinn hér.

 

- -

Upp