Eitt umfangsmesta verkefni Þjóðleikhússins á leikárinu Í kvöld frumsýnum við á Stóra sviðinu Shakespeare verður ástfanginn í leikstjórn Selmu Björnsdóttur. Með aðalhlutverk...
„Ronja ræningjadóttir er stórsýning. Þetta er stærsta sýning leikársins hérna í Þjóðleikhúsinu.“ Á þessum orðum hefst myndband sem Þjóðleikhúsið birti á Facebooksíðu sinni...
Fréttin er fengin af vef Þjóðleikhússins. Fjölskyldusöngleikurinn Ronja ræningjadóttir var frumsýndur á laugardaginn og voru viðtökur áhorfenda hreint út sagt frábærar. Tónskáldið Sebastian , sem samdi bæði...
Þjóðleikhúsið frumsýnir í dag fjölskyldusöngleikinn um Ronju ræningjadóttur. Nú þegar hafa 15.000 leikhúsgestir tryggt sér miða og því er ljóst að sýningin...
Þjóðleikúsið setur upp nýjan söngleik á næsta leikári og er honum lýst sem óði til Stuðmanna. Guðjón Davíð Karlsson bæði skrifar og...