Hildur Vala Baldursdóttir tekur við draumahlutverkinu, titilhlutverkinu í Ronju ræningjadóttur, nú um helgina. Salka Sól leikur fyrri sýninguna á sunnudaginn, en Hildur...
Ungum áhorfendum gefst að nýju færi á að sjá tvær Grímuverðlaunasýningar, Ronju ræningjadóttur og Gilitrutt Tvær barnasýningar sem notið hafa mikilla vinsælda,...
Hildur Vala Baldursdóttir útskrifaðist úr leiklist við Listaháskóla Íslands núna í vor. Hún ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur,...
„Ronja ræningjadóttir er stórsýning. Þetta er stærsta sýning leikársins hérna í Þjóðleikhúsinu.“ Á þessum orðum hefst myndband sem Þjóðleikhúsið birti á Facebooksíðu sinni...
Hlín Agnarsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Menningarinnar á RÚV, var ánægð með söngleikinn um Ronju ræningjadóttur. Gagnrýnina má lesa á vef RÚV en þar má...
Tímarit Máls og menningar birti fyrr í mánuðinum gagnrýni Silju Aðalsteinsdóttur á fjölskyldusöngleiknum um Ronju ræningjadóttur. Hér að neðan má lesa dóminn...
Fréttin er fengin af vef Þjóðleikhússins. Fjölskyldusöngleikurinn Ronja ræningjadóttir var frumsýndur á laugardaginn og voru viðtökur áhorfenda hreint út sagt frábærar. Tónskáldið Sebastian , sem samdi bæði...
Þjóðleikhúsið frumsýnir í dag fjölskyldusöngleikinn um Ronju ræningjadóttur. Nú þegar hafa 15.000 leikhúsgestir tryggt sér miða og því er ljóst að sýningin...
Fjölskyldusöngleikurinn Ronja ræningjadóttir er frumsýndur eftir viku. Í tilefni af því birti aðalleikkonan Salka Sól nokkrar myndir úr sýningunni á fésbókarsíðu sinni...
Nú styttist óðum í frumsýningu söngleiksins Ronju Ræningjadóttur og margir eflaust orðnir spenntir fyrir því að horfa á Sölku Sól túlka þessa...