Í kvöld verður verkið Sex í sveit frumsýnt á Stóra sviðinu, þessi sprenghlægilegi og sívinsæli gamanleikur er jafnframt fyrsta frumsýning leikársins á...
Hér að ofan er myndband við lagið Upp í bústað sem er nýtt lag með Baggalúti. Lagið var frumflutt á Bylgjunni í gær en Bragi...
Sjónvarpsþátturinn Ísland í dag, sem sýndur er á stöð 2, fékk á dögunum að kíkja bak við tjöldin í Borgarleikhúsinu og spjalla við...
Fréttin er fengin af vef Borgarleikhússins. Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Gísli Örn Garðarsson og Ólafur Egill Egilsson fengu Menningarverðlaun DV fyrir leiklist fyrir...
Nú hafa tilnefningar til Menningarverðlauna DV fyrir árið 2017 verið tilkynntar, en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í nýjum höfuðstöðvum blaðsins...
Ný styttist í að nýtt leikár hefjist í Borgarleikhúsinu og áhugafólk um íslenskt leikhús eflaust farið að bíða spennt eftir útgáfu Borgarleikhúsblaðsins....
Hver var hún þessi kona sem heillaði karlmenn á skemmtistöðum, vakti afbrýðisemi kvenna, gekk þrisvar í hjónaband, drakk snákablóð og smyglaði forboðnum apa...
Sýningin Elly, eftir Gísla Örn Garðarsson og Ólaf Egil Egilsson, verður flutt, vegna gífurlegra vinsælda, frá nýja sviðinu yfir á stóra svið Borgarleikhúsins á...