Leikdómur Guðrúnar Baldvinsdóttur, einnig birtur í Víðsjá. Fjallar um sammannlega reynslu „Í síðustu viku var verkið Faðirinn eftir franska leikskáldið Florian Zeller frumsýnt í Kassanum...
Leikdómur Dagnýjar Kristjánsdóttur birtur á Hugrás. Franska leikritaskáldið Florian Zeller hefur fengið fjölmörg verðlaun fyrir verkið Föðurinn, meðal annars Moliere verðlaun árið 2014. Verðskuldað er...