Borgarleikhúsið

Veisla

Sýningar

Frumsýning
17/04/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
Sold out
18/04/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
19/04/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
22/04/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
23/04/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
24/04/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
25/04/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
30/04/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
02/05/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
03/05/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
07/05/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
08/05/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
09/05/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
10/05/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
15/05/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík
17/05/2020
20:00
Borgarleikhúsið - Litli Salur
Reykjavík

Það verður að vera gaman!

Það er bara ekkert skemmtilegra en gott partý! Geggjuð stemmning, vinir í glasi, gjafir, bestu lögin spiluð hátt, gott slúður og grillaðar pylsur á miðnætti. En það er hægt að klúðra þessu. Kannski leigir maður of stóran sal eða velur of flókið þema. Gleymdist að fá leyfi frá nágrönnunum? Er Sigrún frænka ekki of taugaveikluð til að vera veislustjóri? Veislur eru mikilvægur hluti af lífinu. Hugsið ykkur bara öll afmælin sem við höfum farið í, árshátíðirnar, útskrifarveislurnar, brúðkaupin, matarboðin, allar brauðterturnar og kransakökurnar sem við höfum innbyrt með freyðivíni eða beljurauðvíni í plastglösum á fæti sem tollir illa.

Dóra Jóhannsdóttir og Saga Garðarsdóttir eru með fyndnustu grínurum landsins og hafa staðið fyrir uppistandi, spunaleikhúsi og hvers kyns leiklistargjörningum árum saman og m.a. verið höfundar Áramótaskaupsins. Hinn vinsæli Prins Pólo gerir tónlistina og Veisla verður því bragðgóð en görótt blanda af grínsketsum og tónlist sem svarar áleitnum spurningum á borð við hvort tartalettur séu góðar í alvörunni og hversu vel megi skemmta sér í erfidrykkjum.

#veislaiborgo

- -

Upp