Lífsstíll

SUPER BOWL á Bastard

NFL aðdáendur og aðrir íþróttaunnendur eru velkomnir að horfa á ofurskálina svokölluðu á sunnudaginn á Bastard! Það verða að sjálfsögðu tilboð á barnum. Partyið byrjar kl 22:00 og eldhúsið framreiðir mat til kl 02:00 af þessu sérstaka tilefni.

Á Bastard Brugghúsi eru tvær tegundir af þeirra eigin bjór í samstarfi með Ægisgarði og Malbygg Brugghús. Ásamt þessara tveggja eru á annan tug bjóra frá öðrum brugghúsum og góðu úrvali af bjór á flöskum á staðnum. Einnig eru metnaðarfullir craft kokteilar á boðstólnum þar sem meðal annars er búið að gera stílfæringu á drykkjum eins og Moscow Mule. Mikið úrval er af hinum ýmsu romm-, viskí- og gintegundum ásamt fjölda af mismunandi stílum af tonic og ævintýralegum gin og tonic pörunum.

Eldhúsið verður opið 11.45 til 02:00. Á matseðlinum er boðið upp á rétti eins og stökk “flatbread” í ýmsum útfærslum, smá-taco, hamborgara, kjúkling Louisiana, osta- og kjötskurðarplatta, rétti dagsins og fleira.

- -

Upp