Fræðsla

Sumarnámskeið Leikgleði

Ljósmynd: leikgledi.is

Síðustu sumarnámskeið Leikgleði eru að hefjast á morgun, mánudaginn 24/7. Í boði eru tveggja vikna námskeið fyrir 6-8 ára (kennt mán-fös kl 9-10) og 9-12 ára (kennt mán-fös 10-12). Námskeiðin enda með leiksýningu í Bæjarleikhúsinu. Nánari upplýsingar: www.leikgledi.is

- -

Upp