Fréttir

Styttist í opnun miðasölu Þjóðleikhúsins

Ljósmynd: thjodleikhusid.is

Miðasala Þjóðleikhúsins opnar aftur 21. ágúst, en í sumar er hægt að kaupa miða og áskriftarkort á netinu.

Miðasalan er staðsett á Hverfisgötu 19 og verður opin alla virka daga frá klukkan 10 til 18 og frá 12 til 18 um helgar. Öll sýningarkvöld er opið til kl. 20. Þjóðleihkúsið tekur vel á móti hópum og fyrirspurnir vegna stórra og smárra hópa má senda á netfangið midasala@leikhusid.is.
Hópum býðst meðal annars að taka þátt í umræðum með aðstandendum eftir sýningar eða njóta fordrykkjar fyrir sýningu. Það verður einnnig hægt að kaupa árskort í leikhúsið á góðum kjörum.

- -

Upp