Fræðsla

Stúdentaleikhúsið heldur námskeið

Þann 12. – 14. september næstkomandi ætlar Stúdentaleikhúsið að halda leiklistarnámskeið og prufur fyrir sína næstu uppfærslu. Leikstjóri þessa misseris verður Natan Jónsson en hann sér jafnframt um námskeiðið.

Aðgangseyrir á þetta þriggja daga námskeið er litlar 2000 krónur og því um að gera fyrir allt leikhúsáhugafólk að skella sér!

- -

Upp