Mælum með

Steikarkvöld á KOL alla miðvikudaga!

Allar steikur á matseðli eru á 25% afslætti öll miðvikudagskvöld á Kol.

Hvaða steik má bjóða þér?
🔸Nautalund
🔸Sashi Ribeye
🔸Lamba Sirloin
🔸Hnetusteik

Borðapantanir í síma: 5177474 & inn á www.kolrestaurant.is

Veitingastaðurinn Kol opnaði í febrúar 2014 og hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur frá fyrsta degi. Að Kol standa reynslumiklir menn í veitingarbransanum. Eldhúsinu á Kol stjórnar Sævar Lárusson. Hann hefur unnið á mörgum vinsælustu og flottustu veitingastöðum landsins. Barnum og salnum á Kol stjórnar Gunnar Rafn Heiðarsson en hann hefur verið veitingarstjóri á mörgum af betri stöðum Reykjavíkur. Eldhúsið á Kol leggur mikið uppúr „comfort“ mat með klassísku twisti. Á matseðlinum kennir ýmissa grasa, á boðstólnum er gott úrval fjölbreyttra forrétta úr ýmsum áttum. Í aðalrétt eru hinar ýmsu steikur kolagrillaðar í kolaofni og einnig er boðið upp á úrval fiskrétta og ekki má gleyma eftirréttunum.

 

- -

Upp