Fréttir

Standandi, stappandi, klappandi og hrópandi uppklapp!

Mynd: Kvenfólk (LA)

Frumsýning á Kvenfólk er að baki og lauk henni með standandi, stappandi klappandi og hrópandi uppklappi. Gleðin var sannarlega við völd og fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna. Til hamingju Leikfélag Akureyrar og aðstandendur sýningarinnar.

Við hjá leikhusin.is hvetjum alla Norðlendinga sem og aðra landsmenn að skella sér í leikhús.

Hér er hægt að nálgast miða á sýninguna: https://www.tix.is/is/mak/buyingflow/tickets/4599/

- -

Upp