Fréttir

SÓLEY RÓS RÆSTITÆKNIR – allra síðustu sýningar!

Mynd: Sólveig Guðmundsdóttir (Tjarnarbíó)

Nú eru allra síðustu sýningar á SÓLEY RÓS ræstitæknir. Sýningin hlaut 5 tilnefningar til Grímuverðlauna 2017. Þá hlutu þau Grímuna fyrir – Leikrit ársins 2017 & Leikkonu ársins í aðalhlutverki 2017. Ekki missa af þessari sýningu!!

Miðar fást hér.

- -

Upp