Fréttir

Skömm í verzló

Listafélag Verzlunarskóla Íslands frumsýnir leikritið  SKÖMM – byggt lauslega  á norsku sjónvarpsþáttunum SKAM sem hefur notið gríðarlegra vinsælda hérlendis sem og annars staðar í heiminum. Leikritið verður sýnt í nóvember og eru verzlingar að vonast til þess að setja á svið allt að 10 sýningar. Leikstjórn er í höndum Dominique Gyðu Sigrúnardóttur.

- -

Upp