Fréttir

Símon Birgisson hættur í Þjóðleikhúsinu

Mynd: Símon Birgisson (@rúv)

Símon Birgisson er hættur sem dramatúrg hjá Þjóðleikhúsinu. En þetta tilkynnti hann á facebooksíðu sinni eftir frumsýningu á leikverkinu, Óvinir Fólksins. Símon Birgisson er afskaplega fjölhæfur og hefur starfað við blaðamennsku, stjórnmál og leikhús, bæði hér heima og erlendis, við góðan orðstír.

 

- -

Upp