Fréttir

Síðustu sýningar af Maður sem heitir Ove

Mynd: Sigurður Sigurjónsson

Þjóðleikúsið var að bæta við aukasýningu 16. nóvember á leiksýningunni Maður sem heitir Ove. Missið ekki af þessari frábæru sýningu þar sem Siggi Sigurjóns fer á kostum í þessum einleik í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar. Bráðfyndinn og nístandi sænskur einleikur um sorg og gleði.

Nældu þér í miða hér.

 

- -

Upp