Mælum með

Saint Clair dagar á KOL Restaurant

Saint Clair dagar 14. okt til 27. Okt

Það verður heldur betur veisla á Kol í október! Frá 14. til 27. október verða Saint Clair dagar þar sem Kol ætlar að bjóða upp á glæsilegan fjögurra rétta matseðil en starfsmenn staðarins hafa parað með honum vín frá hinum frábæra vínframleiðanda Saint Clair frá Nýja Sjálandi!

NAUTATATAKI

Léttelduð nautalund, trufflumajó, sýrður eldpipar, vorlaukur, trufflukex

Vín: Saint Clair Vicar’s Choice Merlot, Malborough, Nýja Sjáland

ÁVEXTIR HAFSINS

Tígrisrækja, bláskel, ceviche, sashimi, túnfiskur, melóna, hrogn, sítrónugrassmajó, reykt chili-majó, Tabasco

Vín: Saint Clair Vicar’s Choice Sauvignon Blanc, Malborough, Nýja Sjáland

KOLAÐUR LAX

Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise

Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi

Vín: Saint Clair Omaka Reserve Chardonnay, Malborough, Nýja Sjáland

Eða:

KOLAGRILLUÐ NAUTALUND

seljurótar- og heslihnetumulningur, trufflumajó, sýrður skarlottulaukur, djúpsteikt katafi og viskípiparsósa

Vín: Saint Clair Pioneer Block 17 Syrah, Malborough, Nýja Sjáland

ÍSLENSKIR OSTAR OG HVÍTSÚKKULAÐI OSTAKAKA

Íslenskir ostar, hvítsúkkulaði ostakaka, jarðarberjasorbet, balsamic marens og stökk jarðarber

Vín: Saint Clair Pioneer Block 12 Gewurstraminer Vendange Tardive, Malborough, Nýja Sjáland

Ekki láta þetta frábæra tækifæri til að njóta þessa samspils matar og víns fram hjá þér fara.

Matseðill 6.990

Vínpörun 5.990

www.kolrestaurant.is

- -

Upp