Fréttir

Óvinir Fólksins í Þjóðleikúsinu

Mynd: Þjóðleikhúsið

Í kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið verkið Óvinur fólksins eftir Henrik Ibsen. Við óskum þessum glæsilega hópi lista- og tæknifólks, sem og öllum leikhúsunnendum, til hamingju með daginn.

Áleitið verk um grimmilega valdabaráttu, græðgi og þöggun, rödd samviskunnar, rétt náttúrunnar og samfélagslega ábyrgð. Á sannleikurinn alltaf rétt á sér?

- -

Upp