Fræðsla

Opið hús í LHÍ – 10. nóvember

Mynd: LHÍ

Komdu kynntu þér námsframboð LHÍ á opnum degi.
Spjallaðu við nemendur og kennara, skoðaðu inntökumöppur og fáðu að skyggnast inn í tíma.

Hér erum við:

Tónlistardeild – Skipholti 31
Sviðslistadeild – Sölvhólsgötu 13
Hönnunar- og arkitektúrdeild – Þverholt 11
Myndlistardeild – Laugarnesvegur 91

- -

Upp