Fréttir

Mótleikararnir lágu í gólfinu af hlátri

Við gerð Carol Burnett show varð til töluvert af efni sem ekki var notað, í sumum tilfellum bráðfyndin mistök. Í þessu myndbroti má sjá einn af leikurum þáttanna fara á flug í einræðu sinni með þeim afleiðingum að mótleikararnir liggja í gólfinu.

 

 

- -

Upp