Fréttir

María Birta og Pálmi Gestsson í vafasömum félagsskap

Mynd: (Pálmi Gests #twitter)

María Birta og Elli Egilsson skelltu sér á leikritið Risaeðlurnar í Þjóðleikhúsinu. María er fósturdóttir Pálma Gestssonar sem fer með eitt af aðalhlutverkunum í sýningunni. Þau stilltu sér upp fyrir ljósmyndara eftir sýningu. Það má þó segja að félagsskapurinn, í aftari röðinni, sé frekar vafasamur.

(birt á twittersíðu @pgestsson)

- -

Upp