Fréttir

Lotta sigrar land og þjóð

Ljósmynd: leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá landanum undanfarin sumur. Leikhópurinn var stofnaður haustið 2006. Að stofnun hans komu níu einstaklingar sem allir áttu það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á leiklist og áttu ákaflega bágt með þá hefð leikhúsanna að fara í sumarfrí. Sýningar leikhópsins eru ekki bara ætlaðar fyrir yngsta aldurshópinn því hinir fullorðnu geta líka hlegið yfir fyndnum persónum, skemmtilegum sögum og svörtum húmor. Dagskrá hópsins er þéttsetin þetta sumarið en hér má finna sýningarplan leikhópsins fyrir sumarið 2017.

https://docs.wixstatic.com/ugd/2e1d1d_68710c1656b84fb78fa9dd97af862486.pdf

- -

Upp