Uncategorized

Leitin að jólunum hefst fjórtánda árið í röð

Ljósmynd: Þjóðleikhúsið

Hin sívinsæla aðventusýning Þjóðleikhússins Leitin að jólunum er nú sýnd fjórtánda árið í röð, en sýningar hófust síðastliðinn laugardag. Nú þegar er allt að fyllast á sýningarnar, þannig að áhugasamir ættu að tryggja sér miða í tíma.

Margir leikarar hafa farið með hlutverkin í sýningunni í gegnum árin, eins og sjá mér í leikskrá fyrir sýninguna hér .
Leitin að jólunum 2018

- -

Upp