Fréttir

Leiklestrar á verkum Guðmundar Steinssonar

Leiklestrafélagið stendur fyrir leiklestrum og kynningu á verkum eftir Guðmund Steinsson í Leikhúskjallaranum

Leiklestraveisla til heiðurs leikskáldinu Guðmundi Steinssyni í Þjóðleikhúskjallaranum

Leiklestrafélagið í samstarfi við Þjóðleikhúsið, stendur fyrir leiklestrum á verkum eftir Guðmund Steinsson (f. 19. apríl 1925, d. 15. júlí 1996) og kynningu á skáldinu í Leikhúskjallaranum.

Sjá nánar um dagskrána hér .

Hægt er að hlýða á viðtal við Kristbjörgu Kjeld leikkonu, ekkju Guðmundar, á RÚV hér .

Grein frá Þjóðleikhúsinu.

- -

Upp