Fréttir

Leikhópurinn Lotta á Eskifirði

Ljósmynd: Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta sýnir Ljóta andarungann í dag, miðvikudaginn 26. júlí, klukkan 17 á Eskjutúni aftan við Gömlu búð. Miðaverð er 2.300 kr, munið að klæða ykkur eftir veðri, grípa með teppi og síðan er tilvalið að kippa með myndavélinni fyrir myndatökur með persónum eftir sýninguna.

ATH! Sýningu lýkur nógu snemma til að allir nái að fara heim að horfa á stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu! #dottir

- -

Upp