Sjálfstæðu leikhúsin

Leikfélag Seyðisfjarðar 60 ára

Ljósmynd: sfk.is

Leikfélag Seyðisfjarðar var stofnað árið 1957 og verður því 60 ára á þessu ári. Leikfélagið hefur sett upp mörg leikverk í gegnum árin s.s Gullna Hliðið, Síldin kemur og síldin fer og Aldamótaelixír sem þær systur Iðunn og Kristín Steinsdætur skrifuðu fyrir 100 ára afmæli Seyðisfjarðarkaupstaðar. Reynt er að sýna leikrit á hverju ári, en það fer eftir hversu vel gengur að manna hvert stykki.

Stjórn Leikfélags Seyðisfjarðar árið 2017 skipa:

Formaður; Ágúst T. Magnússon
Ritari; Arna Magnúsdóttir
Gjaldkeri; Rúnar Gunnarsson

Til vara Eygló Björg Jóhannsdóttir og Ingibjörg Lárusdóttir.

 

- -

Upp