Fréttir

Leikfélag Keflavíkur frumsýnir Dýrin í hálsaskógi

Leikfélag Keflavíkur frumsýnir Dýrin í hálsaskógi, í leikstjórn Gunnars Helgasonar, þann 3. nóvember. Miðapantanir í síma 421-2540 eftir kl.14.00. Einnig er hægt að panta miða í gegnum facebooksíðu leikfélagsins.www.facebook.com/leikfelagKeflavikur

- -

Upp