Fræðsla

Leikfélag Hveragerðis heldur námskeið í leikhúslýsingu

Mynd: Leikfélag Hveragerðis (hveragerði.is)

Leikfélagi Hveragerðis heldur ljósanámskeið 11. og 12. nóvember. Þetta er frábært tækifæri til að læra leikhúslýsingu og tæknimál fyrir heimafólk. Kennari á námskeiðinu er Benedikt Axelsson. Skráning er hafin en líkur sunnudaginn 6 nóv.

Námskeiðsgjald verður 5000- fyrir hvern þáttakanda. Vinsamlega tilkynnið þáttöku, til Inga, í síma 7898709 eða á netfangið valdimaringi9@gmail.com

 

 

- -

Upp