Fréttir

Leikfélag Akureyrar í 100 ár

Mynd: Leikfélag Akureyrar (akureyri.is)

Heimildarmynd þar sem farið er yfir sögu Leikfélags Akureyrar, sem er 100 ára í ár. Rætt er við fólkið sem var í fyrsta fastráðna leikhópnum, stiklað á stóru yfir helstu sýningar og rætt um gleði og töfra leikhússins.

http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/leikfelag-akureyrar-i-100-ar/20171015

 

- -

Upp