Fræðsla

Leikarabraut LHÍ – umsóknar og inntökuferli

Ljósmynd: lhi.is

Hér má finna almennar upplýsingar um umsóknar- og inntökuferli á leikarabraut LHÍ. Þeir sem áhuga hafa á því að sækja um verða þó að bíða fram á næsta ár þar sem ekki er tekið inn skólaárið 2017-2018. En það er aldrei of seint að byrja undirbúa sig.

http://www.lhi.is/umsoknar-og-inntokuferli-a-leikarabraut

 

- -

Upp