Fréttir

Kynningarbæklingur Menningarfélags Akureyrar kominn á netið

Það verður spennandi leikár hjá Menningarfélagi Akureyrar, en félagið varð til árið 2014 við sameiningu Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarfélagsins Hofs í eitt félag.

Á þessu ári verður boðið upp á fjöldann allan af spennandi sviðslistaviðburðum í Hofi og í Samkomuhúsinu. Nú má lesa sér til um þessa viðburði í nýútgefnum og glæsilegum kynningarbæklingi MAk sem kom út fyrir skemmstu.

Bæklinginn má lesa hér.

- -

Upp