Fréttir

Kortasalan er hafin!

Ljósmynd: Borgarleikhúsið

Áskriftarkort Borgarleikhússins fyrir veturinn 2017-2018 eru loksins komin í sölu. Hægt er að nálgast kortin inni á síðu Borgarleikhússins hér.

Veturinn lítur ansi vel út og hægt er að sjá sýningarnar hér fyrir neðan:

Rocky Horror

1984

Elly

Sýningin sem klikkar

Himnaríki og helvíti

Úti að aka

Guð blessi Ísland

Blái hnötturinn

Jólaflækja

Brot úr hjónabandi

Fólk, staðir, hlutir

Kartöfluæturnar

Lóaboratoríum

Natan

Skúmaskot

Medea

e. Anton Lachky

Kortasalan er hafin!

- -

Upp