Borgarleikhúsið

Jólaflækjan snýr aftur á svið

Sýningar á JÓLAFLÆKJUNNI hefjast að nýju á Litla sviði Borgarleikhúsins þann 25. Nóvemeber. Stórskemmtileg barnasýning sem tilnefnd var sem Barnasýning ársins á síðustu Grímuverðlaunum.

Hér er hægt að nálgast miða á sýninguna.

- -

Upp