Mælum með

Jól á KOL

Jólaplattinn er einn af ljúffengnu réttunum á jólamatseðli KOL sem hefur slegið í gegn undanfarin ár. Hann verður í boði öll kvöld frá 21. nóvember fram að jólum. Einnig býður KOL upp á jólahádegi, tilvalið að hóa saman vinnufélögum og njóta saman.

JÓLAPLATTINN
🔸Tvíreyktur hangikjötstartar, rauðrófur, sinnepsfræ
🔸Graflaxtartar, sýrður laukur, dill, sinnep
🔸Grafin rjúpa, timjan, rósapipar
🔸Lax ceviche, granatepli, sítrus
🔸Kolaður túnfiskur, engifergljái, vatnsmelóna
🔸Tígrisrækjur, aioli, chilimajó
🔸Bláskel, sítrónuvínagretta.

Það er byrjað að taka við bókunum!


Matseðilinn finnur þú hér: https://kolrestaurant.is/jol-2019/

- -

Upp