Mælum með

Jól á Essensia

Dæmi um 5 rétta Hádegis-Hátíðarmatseðill

Forréttur

Hátíðarplatti, blanda af okkar bestu
forréttum til að deila:
Ítalskur Buffalo Mozzarella,
parmaskinka, ferskar fíkjur
Mjúkt kjúklingalifrarfrauð,
krydduð roðarunnaepla-sulta,
grillað brauð
Bresaola nautavöðvi, gular
melónur, klettasalat, geitaostur,
ristaðar möndlur

Eftirréttur
Panettone,-hvítt súkkulaði trifle,
jarðaber, sítrónumarens

5.990
per pers.
Matseðill

3.950
per pers. ( 3 glös )
Vínpörun
Val um aðalrétt
Nætursaltaður Þorskhnakki, tómatur,
ólífur, capers, sítróna, kremað polenta,

broccoli
———————————–
Grillaður Lambarifjur “Scottadito”
rósmarin-hvítlaukur, klettasalat, bakaðir
kirsuberjatómatar, steiktar kartöflur
———————————–
Kartöflu gnocchi, andalæri confit,
grænkál, kóngasveppir, pecorino ostur, heslihnetur

- -

Upp