Fræðsla

IMPROV ICELAND – Örfá sæti laus á námskeið í söngleikjaspuna!

Mynd: Karl Olgeirsson og Bjarni Snæbjörnsson (Imrpov Iceland)

Örfá sæti laus á byrjendanámskeið í söngleikjaspuna. Kennt verður frá kl 12-15 dagana 11.,12., 18. og 19. nóvember.  Kennarar eru Bjarni Snæbjörnsson og Karl Olgeirsson Verð: 19.000 kr.
Skráning með nafni og kennitölu á improviceland@gmail.com. Nemendur skulu hafa lokið við H1 eða sambærilegt námskeið í spuna.

- -

Upp