Fræðsla

Improv Iceland – Opið fyrir skráningar á næstu námskeið

Mynd: Improv Iceland

Improv Haraldurinn býður uppá fjögur námskeið í Haraldinum (Haraldurinn 1, 2 og 3 og 4) sem eru kennd af spunaleikurum í sýningarhóp og auk þess heldur Improv Ísland styttri námskeið út á landi sem og söngleikjaspuna og flytur inn erlenda gestakennara á 1-2 mánaða fresti. Einnig hefur hópurinn tekið að sér hópefli fyrir fyrirtæki og hópa. Einnig bjóðum við upp á opnar æfingar í hverri viku fyrir þá sem hafa lokið a.m.k einu námskeiði í Haraldinum.

Nú er opið fyrir skráningar á næstu námskeið:

Improv Haraldurinn 1 – UPPSELT / BIÐLISTI
Mánudagar kl 19-22. 8 skipti.
Hefst 9.október
Kennari: Pálmi Freyr Hauksson
Verð: 35.000
Skráning með nafni og kennitölu á improvharaldurinn@gmail.com

Improv Haraldurinn 2
(fyrir þá sem eru búnir með Haraldinn 1)
Þriðjudagar 19-22
Hefst 17.október.
Kennari: Guðmundur Felixsson
Verð: 35.000
Skráning með nafni og kennitölu á improvharlaldurinn@gmail.com

Improv Haraldurinn 3
(fyrir þá sem eru búnir með Haraldinn 2)
Fimmtudagar 19-22
Hefst 19.október
Kennari: Dóra Jóhannsdóttir.
Verð: 35.000
Skráning með nafni og kennitölu á improvharaldurinn@gmail.com

- -

Upp