Fréttir

IMPROV ICELAND – miðvikudaga í Þjóðleikhúskjallaranum

Mynd: Improv Iceland (Snorri Björnsson)

Í vetur mun IMPROV ICELAND sýna alla miðvikudaga í Þjóðleikhúskjallaranum. Miðinn kostar aðeins 1500 kr. Stórskemmtileg kvöldstund sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Frekari upplýsingar á improviceland.com

- -

Upp