Fréttir

“Ibsen hafði ekki forsendur til að skrifa konur inn í verkið…”

Mynd: Gréta Kristín Ómarsdóttir (Rúv)

Gréta Kristín Ómarsdóttir útskýrir eitt og annað við leikgerðina á Óvini fólksins og segir meðal annars: “Ibsen hafði ekki forsendur til þess að skrifa konur inn í verkið, þannig að við erum að hjálpa honum á lokametrunum…”

Hér má hlýða á viðtalið í heild sinni:
https://www.youtube.com/watch?v=FjrRLh1-hWg&feature=youtu.be

 

- -

Upp