Fræðsla

Ian McKellen ræðir um Shakespeare

Smá gullmoli úr fortíðinni. Myndbrot frá BBC(1979) þar sem leikarinn góðkunni, Ian McKellen, segir frá vinnu sinni að einni frægustu einræðu allra tíma: “Tomorrow, and tomorrow, and tomorrow”. Einræðan er úr Macbeth eftir William Shakespeare.

- -

Upp